Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lög og reglur um loftferðir
ENSKA
air law
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að fá útgefna blindflugsáritun í flugleið skal umsækjandi:
1) ljúka með fullnægjandi hætti færniprófi fyrir blindflugsáritun í flugleið,
2) þrátt fyrir d-lið, meðan á færniprófi stendur, sýna prófdómara fram á að hann hafi aflað sér nægrar bóklegrar þekkingar á lögum og reglum um loftferðir, veðurfræði og á gerð flugáætlana og afkastagetu í flugi (blindflugsáritun), ...

[en] In order to be issued the EIR, the applicant shall:
1) successfully complete the skill test for the EIR;
2) by way of derogation from point (d), demonstrate during the skill test towards the examiner that he/she has acquired an adequate level of theoretical knowledge of air law, meteorology and flight planning and performance (IR);

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 245/2014 frá 13. mars 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi

[en] Commission Regulation (EU) No 245/2014 of 13 March 2014 amending Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew

Skjal nr.
32014R0245
Athugasemd
Þýðing á faginu ,Air law´ í tengslum við flugnám.

Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira